Moon Woman * Mána Kona
Mon, Mar 07
|SÓL Retreat Center
Langar þig að tilheyra opnum hópi kvenna sem mætir þér með mildi hvernig sem þú ert stemmd? Hér og nú bjóðum við sjálfum okkur upp á margvíslegan máta til að vaxa saman og varpa ljósi á þau tækifæri sem eru í boði á þessum einstöku timum til endurfæðingar. 🌙
Time & Location
Mar 07, 2022, 7:00 PM – 10:00 PM
SÓL Retreat Center, Skrautholar 4
About the event
Langar þig að tilheyra opnum hópi kvenna sem mætir þér með mildi hvernig sem þú ert stemmd? Hér og nú bjóðum við sjálfum okkur upp á margvíslegan máta til að vaxa saman og varpa ljósi á þau tækifæri sem eru í boði á þessum einstöku timum til endurfæðingar.
Mána konur er hópur kvenna sem mun í sameiningu skapa öruggt og notalegt rými þar sem við gefum okkur fullt leyfi til að sýna og tjá allar okkar hliðar. Allar erum við einstaklega mismunandi og sjaldnast gefum við okkur tíma, leyfi né pláss til að vera alveg eins og okkur líður að hverju sinni. Við upplifum allar ýmis tímabil sem hafa mismunandi áhrif á okkur líkamlega, andlega og tilfinningalega. Hvort sem um ræðir mánahringinn okkar, meðgöngu, aldurskeið eða vaxtartímabil að þá yljar það og hvetur að vita að við stöndum ekki einar.
Við konur höfum alla tíð komið saman í einum eða öðrum tilgangi, rætt heimsins mál, skapað saman, sýnt hvor annarri stuðning og langar okkur að taka upp þá hefð hér á þessum fallega stað Sólsetrinu. Á þessum óvenjulegu tímum höfum við tækifæri til að skapa saman nýjar samveru hefðir. Sníða nýjar opnar og heiðarlegar samskiptaleiðir, vera berskjaldaðar, vera í líkamlegri nánd og mæta hvor annarri með virðingu, samkennd og hlutleysi hvar sem við erum á okkar ferðalagi.
Komdu og vertu memm, leikum okkur, tjáum okkur, föndrum og sköpum, hlustum á hvor aðra og njótum samverunnar. Dagskrá hvers kvölds er breytileg eftir tíð og tíma en inniheldur vissan grunn kjarna sem síðan hlustar inn í hvað vill mæta okkur í hvert sinn.
Cacao Tónar Samhljómur/Raddir/Hljóðfæri Tjáning í skapandi flæði Öndun Hreyfing/Dans Náttúra (þegar veður leyfir) kærLEIKUR Athafnir
Við erum tvær sem virkjum þetta upphafi, en óskum þess að fleiri konum vilji deila sín á milli að leiða inn sína töfra
Linda Mjöll Stefánsdóttir er kona, dóttir, móðir, vinkona, heilari, manneskja og svo miklu meira. Fyrr á hennar lífsleið skapaði hún heima, stundir og ævintýr sem leikmyndahönnuður og umvafði þannig áhorfendur. Í dag er hún betur þekkt sem stofnandi Sólsetursins sem er orðinn staður þar sem mannverum er mætt með ást og mildi og kemur fólk þangað til að mæta sér í sinni heild og þá sérstaklega þeim hliðum sem eru minna mætt annar staðar.
Natascha Elizabeth Fischer er dóttir, systir, faglærður þjónn, lærlingur, manneskja og svo miklu meira. Hún er Kona og Framreislumeistari sem þorði að uppgötva að það væru fleiri leiðir til að vera til þjónustu reiðubúin. Skapar sér nú leiðir til að þjóna skinfærunum fimm því öll höfum við langanir og þrár sem þarf að kanna til að mæta.
Verð 4500kr ...................................................... ......................................................
Would you like to belong to a open group of women who will receive gracefully however you are in that moment? Here and now we offer ourselves a multitude of ways to grow together and direct the light towards the opportunities available, at this unique time to rebirth
Women of the moon is a group of women who will together create a safe and comfortable space where we give ourselves complete permission to show and express all sides of ourselves. We are all uniquely different and most of the time we do not give ourselves the time, allowance or the space to be exactly as we feel in every moment. We all experience a multitude of seasons which have various effects on us physically, spiritually and emotionally. Whether it be our moon cycle, pregnancy, stages in life or stages of personal growth it warms the heart and gives courage to know we do not stand alone.
Women have throughout time gathered for one purpose or the other, contemplated matters of the world, created together, supported each other and we would like to keep to this tradition here in this beautiful place we call home, Sólsetrið. In these strange and unusual times we have an opportunity to create new ways of spending time together. Tailor new ways of open and honest communication, being vulnerable, being physically intimate and meeting one another with respect, empathy and impartiality wherever we may be on our journey.
Come join us, let's play, do arts and crafts, create, listen to each other and enjoy each others company.
The schedule of each evening will vary according to the season and time but will include a certain core which than listens into what wishes to meet us at each given evening
Cacao Sound Voices/Instunments Expression in artistic Flow Breathwork Movement/Dance Nature (when the weather allows) Love Ceremonies
There are two of us that are igniting this beginning, but we wish that more women will take turns in sharing their magic
Linda Mjöll Stefásndóttir is a woman, a daughter, mother, a friend, a healer, a human and so much more. Earlier on her life journey she created worlds, moments and adventures as a production designer. She is now better known as the founder of Sólsetrið which has become a place where all creatures feel they are met with love and kindness and where they come to meet parts of themselves that are less met elsewhere.
Natascha Elizabeth Fischer is a daughter, a sister, a waiter, an apprentice, a human and so much more. She is a woman and a professional waiter who dared to discover that there is more than one way to be of service. Forging her path in being in service of the five senses for we all have wants and desires that need to be explored in order for them to be met.
Donation/Price 4500kr